Fréttir

Mynd af MIT Administrator
SKRÁNING Á FJARNÁMSVEFINN
Höfundur MIT Administrator - þriðjudagur, 12. september 2017, 12:44 eh
 

Ágætu nemendur 

Fyrst um sinn getið þið skráð ykkur sjálf inn á fjarnámsvefinn. Skráið ykkur eingöngu í þá áfanga sem þið eruð skráð í,  þeir sem ekki eru skráðir í áfanga sem þeir skrá sig þó hér í munu verða fjarlægðir fljótlega.

Vinsamlegast hlítið fyrirmælum frá kennurum - Skráið ykkur í þá áfanga sem þið eruð skráð samkvæmt Menntskólanum í Tónlist

bkv

Stefán S. Stefánsson 

umsjónarmaður fjarnámsvefsins