SKRÁNING Á FJARNÁMSVEFINN

SKRÁNING Á FJARNÁMSVEFINN

Höfundur MIT Administrator -
Number of replies: 0

Ágætu nemendur 

Til þess að nemandi geti stundað fjarnám í bóklegum greinum við Menntaskóla í tónlist, þarf að sýna fram á kunnáttu sem samsvarar miðprófi í tónfræði

Fyrst um sinn getið þið skráð ykkur sjálf inn á fjarnámsvefinn. Skráið ykkur eingöngu í þá áfanga sem þið eruð skráð í,  þeir sem ekki eru skráðir í áfanga sem þeir skrá sig þó hér í munu verða fjarlægðir fljótlega.

Vinsamlegast hlítið fyrirmælum frá kennurum - Skráið ykkur í þá áfanga sem þið eruð skráð samkvæmt Menntskólanum í Tónlist

bkv

Stefán S. Stefánsson 

umsjónarmaður fjarnámsvefsins